Loksins er komið að því að við getum afhent fyrstu Tesla Model 3 bílana. Fyrstu bílanir verða afhentir í mars mánuði. Eigum einnig bíla á lager sem koma í apríl og því er hér frábært tækifæri til að eignast þennan einstaka bíl.

Fyrsta sending af Model 3 kemur með long range batterí, verður fjórhjóladrifinn og með premium interior á kr. 7.920.000.   (gengi Evru 139)

Litirnir sem eru í boði

Forpantanir !
Komdu þér fram fyrir í röð með því að greiða staðfestingargjald kr. 150.000

Pantaðu Model 3 og hleðslustöð !