fbpx

Rafbílar

Við sérhæfum okkur í innflutningi á rafbílum.  Nú hafa stjórnvöld fellt niður virðisaukskatt  og vörugjöld á rafbílum. Nú er tækifærið á meðan niðurfellingin er í gildi að gera góð kaup og spara í eldsneytiskostnað.

Bensín & Dísil bílar

Við útvegum flest allar gerðir bensín og dísil bíla til landsins. Ferlið er einfalt.  Smelltu á hnappinn og segðu okkur hvað þig langar í  og við finnu handa þér draumabílinn.

Hybrid & Tengitvinn

Við erum með á lager Toyota Yaris Hybrid, Mitsubishi Outlander Phev, Kia Optima og fjölda annara bíla.

Nýir og notaðir bílar

Við sérhæfum okkur í innflutningi á nýjum og notuðum bifreiðum frá Evrópu og Bandaríkjunum.

Ertu að leita þér að bíl ?

Hægt er að leggja inn fyrirspurnir um bíla og kaup á bifreiðum með því að senda póst á söludeildina okkar [email protected]

Lægra verð !

Við bjóðum lægra verð og fulla ábyrgð í bílaviðskiptum á Íslandi. Fáðu þér glænýjan bíl, beint úr kassanum á miklu lægra verði.

Optima SW PHEV

Nýr Kia Optima Sportswagon Plug-in Hybrid á kr. 4.390.000 !

Við kynnum sportlegan Kia Optima Sportswagon Plug-in Hybrid á frábæru verði.

2018 - Toyota Yaris Hybrid

Bílarnir eru með 5 ára ábyrgð frá fyrsta skráningardegi.  Fyrstu 3 ár sér umboðsaðili um hana  enn umfram það er um að ræða ábyrgð sem Úranus ehf. veitir.

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Sendu okkur póst á [email protected] og við hjálpum þér að finna þinn draumabíl.

RANGE ROVER SPORT

Sá kraftmesti frá Land Rover
Fjórar vélar í boði. léttari vélar með 8 gíra sjálfskipting minnka CO2 útblástur um allt að 22%. Alla bílana er hægt að fá sem S, SE, HSE og með Autobiography / Dynamic pakka.