Við eigum ZOE 41kwh til afhendingar núna

ZOE er einn mest seldi rafbíllinn í Evrópu. Enda frábær bíll sem er stærri en þig grunar. Uppgefin drægni er 300km (WLPT) og með lang hröðustu heimahleðslunni allt að 22kw (0-100% hleðsla á undir 2 klst.)

Intense bílarnir eru verulega vel búnir og koma með bakkmyndavél, nálægðarskynjurum,16” álfelgum og sumar og vetrardekkjum

Verð aðeins kr. 3.290.000.- (um 560.000 kr. undir listaverði)

Evrópubílar í fullri ábyrgð

Panta Zoe eða senda inn fyrirspurn