Nissan Leaf

    kr.4.950.000 kr.4.690.000

    Nissan Leaf er eftirsóttasti rafbíllinn á Íslandi í dag enda er þetta frábær endurhönnun á Leaf sem er lang vinsælasti rafbíllinn á Íslandi. Kemur með 40Kwh rafhlöðu og uppgefin drægni skv. NECD tæpir 400km. Bílarnir eru allir mjög vel búnir. Allir með led aðalljósum, 17” álfelgum, 360° myndavélum, nálægðarskynjurum, leður áklæði og ProPilot aksturs aðstoð.  Hægt að fá Bose hljóðkerfi sem aukahlut.

    Kaupin eru eindföld.  Þú pantar bílinn hérna og gefur okkur upp allar upplýsingar um þig.  Við tökum við pöntuninni og athugum hvenær við getum afhent þér bílinn. Gætum átt bíl á lager og þá færðu bílinn næsta dag, annars tekur um þrjár vikur að fá bílinn heim.