Toyota Yaris Hybrid

Bílarnir eru með 5 ára ábyrgð frá fyrsta skráningardegi.  Fyrstu 3 ár sér umboðsaðili um hana  enn umfram það er um að ræða ábyrgð sem Úranus ehf. veitir.  

Allar frekari upplýsingar veitir söludeild Úranus í gegnum tölvupóst sala@uranus.is

Öryggi !
Stöðugleikastýring (VSC):
-Virkjar hvern hemil fyrir sig eftir þörfum og stýrir afköstum vélarinnar til að viðhalda stöðugleika.
Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í dekkjum (TPWS):
-Kerfið skynjar þegar loftþrýstingur fellur niður fyrir eðlileg mörk í dekki.
Brekku aðstoð (HAC-kerfi):
-Kerfið tryggir að mjúklega er tekið af stað í miklum halla með því að beita hemlunum í allt að tvær sekúndur eftir að bremsunni er sleppt.
Hemlunarhjálp:
-Ef þú þarft að nauðhemla skynjar kerfið það og stýrir hemlunarþrýstingnum þannig að ABS kerfið virkar á sem skilvirkastan hátt.
Loftpúðar (SRS):
Bíllinn er búinn 7 loftpúðum þar á meðal hné loftpúða fyrir ökumann ásamt loftpúðatjöldum við hliðarrúður.

Yaris að innan
Að innan (það helsta):
Svart/ljósgrátt tauáklæði.
Leðurklætt þriggja arma stýri.
Ljósgrár saumur á stýri.
Flauelsmjúkt mælaborð
Teknó-áferð á mælaborðsskrauti.
Leðurklædd handbremsa.
Start/Stop ræsihnappur.
Sæti með vörn gegn hálshnykk við árekstur.
Sjálfvirk tveggja svæða loftkæling.
Toyota Touch® 2 upplýsinga- og orkuskjár.
Símarofi í stýri
Bluetooth tengi fyrir handfrjáls símtöl.
USB og iPod tengi.
Bakkmyndavél.
Hybrid orkuflæðismælir.

Yaris að utan
15“ álfelgur 5 arma.
Satínkrómað framgrill og neðragrill.
Upphitaðir hliðarspeglar.
Þokuljós að framan.
Satínkrómumgjörð um þokuljós að framan.
Dag- og Afturljós með LED.
Viðvörunarljós fyrir nauðhemlun (EBS).
Rafknúin opnun á skotti.
Aðalljós lýsa upp heimreiðina.
Bakkmyndavél.
width=“1/3″]

Vélin í Yaris Hybrid
Slagrými: 1.497cc
Strokkar: 4 í línu – 16 ventla DOHC með VVT-i.
Hámarksafköst: (kW/sn./mín.): 55kW/4800 RPM.
Hestöfl (DIN hö.): 77
CO (g/km): 75

[/vc_column]

Sparnaður í akstri
Eldsneytisnotkun: 3,3 l/100 km í blönduðum akstri.
Hröðun: 11,8 sek (0-100 km/klst.)
36 lítra eldneytistankur

Nýr Yaris Hybrid 2019  
Nældu þér í nýjan Yaris Hybrid á frábæru verði.